top of page

LEIT AÐ KRÖKKUM!

Plöntutíð

25. júl. 2021

Sýningin Plöntuleikhús leitar að áhugasömum krökkum á aldrinum 9-12 ára til að taka þátt í vinnustofu og sýningu á Plöntutíð 5. September.

Vinnustofan hefst fimmtudaginn 19. ágúst. Vinnustofan verður þriðjudaga og fimmtudaga milli 4 og 6 í Grasagarðinum og lýkur með sýningu í Grasagarðinum sunnudaginn 5. September. Skráning með tölvupósti plontutid@gmail.com

bottom of page