top of page
Plöntutíð er vettvangur fyrir sviðslistamenn sem leitast við að skapa verk sem standa fyrir utan hina mannhverfu frásagnahefð. Markmið hátíðarinnar er að styðja við nýsköpun og þróun á listrænum hugmyndum sem vinna út frá vist dramatúrgíu (eco-dramaturgy).
Plöntutíð var haldin í fyrsta skipti 4.– 6. september 2020 í Reykjavík og í annað sinn 3.-5. september 2021 á Stórhöfuðborgarsvæðinu. Hátiðin er haldin í þriðja sinn 2022 á Íslandi með viðburðum dreifðum yfir árið og í Finnlandi undir formerkjunum Kasviaika.
Plöntutíð hlaut Grímutilnefningu til Sprota ársins 2022.
Teymið
Andrea Elín Vilhjálmsdóttir
Listrænn stjórnandi & stofnandi
Anna Katrín Einarsdóttir
Listrænn ráðgjafi & verkefnastjóri
Dóra Haraldsdóttir
Grafískur hönnuður
Tiina Pehkonen
Meðframleiðandi & verkefnastjóri
Kasviaika í Finnlandi
Styrktaraðilar á Íslandi
Styrktaraðilar Kasviaika í Finnlandi
bottom of page